Jafnrétti kynþátta

KV starfar að öllu leyti sjálfstætt og er hlutlaust varðandi stjórnmál og trúarbrögð.

KV skal gæta jafnræðis og jafnréttis.

Skulu allir vera jafnir fyrir lögum og reglugerðum KV og njóta réttinda án tillits til kynferðis, kynhneigðar, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþátta, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.