Category Archives: Twitter

Vesturbæingar tjá sig um kappræður

Það var mikið fjör á Twitter í gærkvöldi þar sem allt logaði í umræðum um forsetakappræður Stöðvar 2. Lítum á það helsta.

@stebbihirst: Sick, mamma hefði aldrei gengið út #rúv>stöð2 #Prinshirst

@dalidt: Þessi Andrea er alvuru megabeib! #gratt

@ólisig: Hefði viljað sjá Sóla Hólm stjórna þessum umræðum. Hefði orðið mun fyndnara. #Sóla #Hólm #Ha! #Skjár1

@gunnikri: Hendi 5.000 kalli á Ara Trausta ef hann mætir með svona sleeve í næstu kappræður. #alvurugemsi #hatarsteikina

@fannar: Enginn, ekki einn einasti frambjóðandi með hatt! #skilaauðu #kúkaákjörseðilinn

Twitter dagsins

Leikmenn KV hafa farið mikinn á Twitter eftir svaðilfarir helgarinnar. Lítum á það helsta.

@konrad_9: eigum við eitthvað að ræða gellurnar hérna í Stígamótum?

@jonindiafari: chicken typpamassala

@felgan: getur einhver lánað mér gallajakka?

@sidlaus_jr: góð helgi að baki. Hamingjusamasti strákur í heimi :)

@sidlaus_sr: veit einhver um doritos pokann minn?

@olisig: kallinn slummaði tvær 160+. Geri aðrir betur. Önnur var elsta kona í heimi, 86 eða eitthvað.

@mais: hef aldrei humpað eins marga á eins stuttum tíma og þessa helgi.

@olithor: skil ekki svona kellingar sem elta mann upp á hótel en eru svo ekki til í kallinn!

@iggypop: no comment

@thunni: kallinn bara orðinn að sjálfvirkum Durex sjálfsala.

Twittað af líf og sál

Stjórn og forsvarsmenn KV leggja ríka áherslu á að leikmenn félagsins haldi góðu sambandi við hina fjölmörgu stuðningsmenn liðsins. Það hefur greinilega ansi margt drifið á daga okkar manna og þeir greinilega reiðubúnir að deila því helsta með okkur hinum. Þá sést að fyrrum leikmaður félagsins (man ekki alveg hvað hann heitir samt) hefur hafið að twitta. Jú, við erum svo sannarlega frumkvöðlar. En hérna er það helsta:

@maggifelga: “ekkert svo að drepast í typpinu eftir þriðja höggið á árinu” 

@gondrad9: “ekkert blend síðan á mánudaginn” 

@runni: “kúl, líka hægt að gera statusa á Twitter.” 

@valdemar: “var í hotjoga. Lekur af manni smjerið”

@steinthor: “komdu með mér i gróttuparty!”

@siggi: “respect to the man in the icecream van”

@bjossimagg: “ohhh, ég er svo ástfanginn <3 Tengdó algjörar dúllur”

@ommi: “styttist í kallinn! Búinn að setja stefnuna á tvær vikur”

Twitter dagsins

Það er var greinilega nóg að gera hjá stjörnum félagsins þessa helgina og menn voru duglegir að uppfæra Twittersíður sínar. Hér má sjá það helsta.

@strakurinnTumi: “ekkert svo búinn á því eftir bleyjuskiptin. Þetta á bara eftir að aukast. Jói rauði samt betri en enginn!!” 

@missHirst: “sáttur með eitt stig gegn sterkum Newcastle mönnum. Hefði getað farið verr” 

@Þorgilstheboy: “er með stútendshúfur á lager ef einhvern vantar. Aron á ég að taka frá fyrir þig?” 

@erik: “er allur að koma til í öxlinni” 

@bberg: “brjálaður félagsskiptgluggi loksins lokaður. Við náðum að halda í okkar helstu bita. Stjórnin á hrós skilið!”

@valdemar: “Ilmur Kristjáns og ég eitthvað heit”

Twitter dagsins

Í þessum nýja lið gefst stuðningsmönnum KV tækifæri á að fylgjast með stjörnunum sínum í sínu daglega umhverfi.

@valdemar: “var úti að hlaupa. Er allur að komast í betra form. 2 kíló farin, 8 eftir” 

@Aron: “fögnuðum góðu jafntefli í gær með pooli og öli á Rauða. Kallinn fékk sér aðeins of marga. Verulega þunnur í vinnunni” 

@Gondrad9: “var fremstur á miðjunni í gær, minn staður! Þessi þjálfari hlýtur að fara að opna augun. Var samt rólegur í gær, fékk mér bara þrjá.”

@Ingvar: “afmæli hjá kallinum í dag. Sæll, ef ég byggi ennþá fyrir austan væri ég örugglega orðinn afi!”

@Sidlausjr: “er að spá í forminninn í VR, sé til.”