Glæsilegt myndband af rústi KV á Birni Ívari

Björn Ívar kom í blárri úlpu aftur á KV Park um daginn með stuðulinn 7 á bakinu og fór eðlilega stigalaus heim. Auðunn “á eftir bolta kemur barn” Gylfason og Valdemar Ásbjörnsson Hansen skoruðu tvö mörk hvor sem sjást á þessu stórglæsilega myndbandi sem Ágúst Ingvarsson snaraði fram úr erminni og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.

Myndbönd Ágústar eru liður í markmiði fckv.com að sigra íslensku vefverðlaunin 2011. Njótið.

Vefsíða Ágústar