Category Archives: Liðsfréttir

Hópurinn fyrir gróttuleikinn

Valinn hefur verið 18 manna hópur fyrir leikinn gegn Gróttu. Ástæðan fyrir því er sú að óvissa ríkir með viss félagsskipti og tveir leikmenn eru tæpir. En annars er ég ósáttur með mætinguna í dag. Ef menn komast ekki á æfingu daginn fyrir leik þá ættu þeir ekki í hóp láti þeir ekki vita af sér. Sumir eru núkomnir frá útlöndum og eru þar af leiðandi ekki í liðinu. Samt sem áður er Hjalti í liðinu og var það sameiginleg ákvörðun. En annars lítur hópurinn svona út.

Ásgeir,
Einar,
Mummi,
Hjalti,
Jói siglfirðingur,
Jói markmaður,
Maggi,
Oddur,
Ommi,
Palli,
Oddbergur,
Bassi,
Siggi,
Steindór,
Svenni,
Sverrir,
Rúni,
Onni.
Eins og menn sjá er stór hluti liðsins fyrir utan hópinn þetta skiptið. Það liggja ýmsar ásæður þar að baki. En það eru allir hvattir til að mæta á leikinn. Þó svo að menn séu ekki í liðinu þá er pláss fyrir menn á bekknum og í liðsstjórn. Það er mæting stundvíslega klukkan 13:00 og ekki mínútu seinna því endanlegur hópur verður valinn úr þeim sem mæta.

Svo vil ég minna menn á það við hverja við erum að fara að spila við. Verkefni dagsins verður að klára gróttuna og þagga niður í nágrönnum okkar.
Kveðja
Palli

Hópurinn

Hópurinn verður tilkynntur klukkan 17:15 í dag hér á síðunni. Ástæðan fyrir því að við seinkum tilkynningunni er sú að ekki næst í alla menn en það er verið að vinna í því.

Ef menn þurfa að fá að vita stöðu sína strax er þeim velkomið að hringja í mig núna.
Kveðja
Palli
8495870

Æfing klukkan 20:00

Æfingin í kvöld mánudaginn 6. júní er klukkan 20:00. VIð munum hittast við Gervigrasið, KV park og meta aðstæður. Janfvel að við förum á Háskólatúnið og leikum okkur á grasi.