All posts by Sverrir

Ný síða

Af því að gamla síðan var orðin frekar leiðinleg í vinnslu og öllu þá erum við að færa okkur yfir í nýtt kerfi. Þetta útlit verður líklegast bara til bráðabirgða.

Hallelujah hollaback

Dómaralistinn sumarið 2009

Dómaralistinn sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu, er loksins kominn. Menn eru hvattir til að kynna sér hann http://tr.im/domaralisti2009

Fyrstu leikirnir sem eru framundan eru eftirfarandi:
fim. 28. maí 18:00 2. flokkur karla B-lið KR – ÍR/Léttir : Tumi Steindór Maggi
mán. 08. jún 18:00 3. flokkur karla A KR – Breiðablik Palli Erik Beggi
mán. 08. jún 19:45 3. flokkur karla B-lið A KR – Breiðablik Siggi M Bjössi M Ómar
Leiknum hjá 2.fl.b sem átti að vera nu á fimmtudag er frestað um óákveðinn tíma

Hópurinn gegn Hvöt

Við mætum Hvöt á morgun í næstsíðasta leik riðilsins. Með sigri komum við okkur í vænlega st0ðu og því þarf vart að minna menn á mikilvægi leiksins. Vænti þess að þeir sem skipa hópinn verði skynsamir í kvöld. Hafi menn eitthvað annað á prjónunum vinsamlegast látið mig vita og ég vel einhvern annan í staðinn. Endilega látið vita um öll forföll. Það er mæting á morgun kl. 14:55 út í KR en leikurinn byrjar kl. 16:00. Þeir se meiga svartar stuttbuxur eru beðnir um að taka þær með.

Eftirtaldir aðilar skipa hópinn: Continue reading Hópurinn gegn Hvöt