Missti vitið og brotnaði niður

„Ég er mjög ósáttur við það hvernig þeir stóðu að þessu máli. Mér finnst ég ekki eiga þetta skilið eftir að hafa staðið mig vel í deildinni í fyrra og næstum því komið liðinu upp um deild þegar ég kom inn á á Húsavík og var næstum því búinn að skora,“ segir framherjinn Valdemar Ásbjörnson sem er án félags en hann rifti samningi sínum við KV fyrir helgi.

Hann ákvað að gera það er stjórn knattspyrnudeildar tilkynnti honum að félagið væri búið að semja við Magnús Bernhard Gíslason sem hefur verið einn besti framherji íslenska boltans síðustu ár. Valdemar skrifaði undir svokallaðan einn plús einn samning við KV í fyrra en nefndi í leiðinni að hann hefði áhuga á því að komast jafnvel út eftir tvö til þrjú ár.

„Palli, Bjössi og Dóri sögðu að það væri frábært. Ég gæti verið hjá þeim sem framherji og svo myndu þeir aldrei standa í vegi fyrir því ef ég vildi komast út,“ segir Valdi.

Strax í fyrrahaust fór af stað orðrómur um að Magnús væri á leið í KV. Valda var þá tjáð að ekkert væri til í því. Rétt fyrir upphaf tímabilsinstjáir þjálfari liðsins, Páll Kristjánsson, honum að Magnús sé væntanlega á leiðinni.

Brotnaði niður á fundinum

„Ég sagði við Pál að ég myndi bilast ef hann kæmi. Ég sagði honum einnig að ég væri farinn ef þannig færi. Svo heyri ég ekki frá neinum í viku. Ég er svo kallaður á fund rétt fyrir fyrsta leik og á þessum fundi er mér tilkynnt að það sé klárt að Maggi komi. Ég ætlaði að segja svo margt á þessum fundi en ég kom því ekki frá mér því ég byrjaði að gráta og hreinlega skalf. Ég missti bara vitið og brotnaði niður. Ég stóð svo upp, þurrkaði tárin og sagði þeim að ég myndi rifta samningnum. Svo rauk ég út,“ segir Valdemar en hann er ekki sáttur við vinnubrögð knattspyrnudeildar.

„Það var engin miskunn hjá þeim. Þau skildu ekki af hverju ég væri fúll og af hverju ég væri að kvarta yfir vinnubrögðunum. Kannski er ekki eðlilegt að tala við mig í viku en hvar er siðferðið á bak við þetta? Hvað með mig? Er í lagi að láta mig bara bíða í viku. Þetta er ein óþægilegasta vika sem ég hef upplifað.“

Ég er ekki heimskur

KV vildi halda Valda og sagði að þeir tveir gætu orðið frábært framherjapar.

„Þau sögðu að hann yrði ekki endilega fyrsti striker. Ég er ekki svo heimskur. Hann er frábær, betri og með meiri reynslu þó svo ég sé alveg ágætur líka. Ég er á þeim tímapunkti að ég þarf að spila í 80-90 mínútur.“

Valdemar segir að KV hafi tjáð honum að ástæðan fyrir því að þau hafi viljað fá Magnús sé sú að Valdemar hafi verið að horfa til útlanda.

„Þeir eru að nota það og fela sig á bak við að ég sé að fara út. Segjast ekki vilja standa uppi framherjalaus næsta tímabil. Það er mjög ósanngjarnt að mínu mati. Það er verið að refsa mér fyrir að vilja fara út. Ég ætlaði mér að vera áfram og var búin að hafna félögum hér heima (t.d. KFS) og þremur í Noregi,“ segir Valdemar og bætir við að hann sé mjög þakklátur fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið frá félögum sínum í KV liðinu.

„Þeir eru heldur ekki sáttir við þessi vinnubrögð og það segir margt. Auðvitað vilja Þeir fá Magga en þeir vilja heldur ekki missa mig og sögðu mér það. Ég er mjög mikilvægur félagslega sem skiptir líka máli. Ég er trúðurinn í klefanum sem heldur uppi stemningu.“

Tímabilið byrjaði mjög vel hjá KV en liðinu fór að ganga illa í síðustu leikjunum. KV tapaði mikilvægum leik við Völsung og urðu að játa sig sigraða í baráttunni um sæti í 1. deild..

„Miðað við hvernig ég stóð mig í þeim leikjum sem ég spilaði finnst mér ég ekki eiga það skilið að liðið sé að ná í Magga þó svo hann sé auðvitað frábær framherji. Ég get líka staðið mig vel og er þar fyrir utan talsvert ódýrari en hann.“

Komin með ógeð

Valdemar er orðin 26 ára gamall og hefur farið víða á stuttum ferli. Hann hefur líka verið í KR. Þessi uppákoma hefur ekki farið vel í hann og hann er búin að fá nóg af fótbolta í bili.

„Margir væru búnir að gefast upp og hætta. Ég á mjög auðvelt með að aðlagast nýjum hópum en núna sé ég mig ekki skipta um lið og spila fótbolta hér heima. Ég er kominn með ógeð og hef aldrei verið svona áður. Ég er að spá í taka mér frí og verða jafnvel flugþjónn,“ segir Valdemar og viðurkennir að eðlilega sé hann sár yfir þessari atburðarás.

„Þetta er smá höfnun og þau voru að tala um að vinna titla. Við sáum í vetur að liðið getur vel komist upp um deild með mér. Við vorum ansi nálægt því.“

Eins og áður segir er Valdemar ekki spenntur fyrir því að spila áfram hér heima þó svo hann hafi ætlað sér það.

„Ég er með eitt lið í Noregi sem ég fer kannski að skoða fyrst staðan er orðin svona. Mig langar ekki að spila með liði á Íslandi.“

204 thoughts on “Missti vitið og brotnaði niður”

 1. Helⅼo! This is ҝind of off topic but Ι need some advice from
  an eѕtablished Ƅlоg. Is it very difficult to set up your own blog?
  I’m not very techincal but Ӏ can figure things out pretty quick.

  I’m tһinking about maқing my own but I’m not sure where to begin. Do you have any idеas ᧐r suggestions?

  With thanks

 2. Ηi there to all, how is all, I think every one is getting more from this wеbsite, and your views are good designed
  for new visitors.

 3. Hi there, I enjoy reading through your artiсle post.
  I like to write a little comment to support you.

 4. Hello! Ɗo you use Twitter? I’d like to follow you if that would be okay.

  I’m definiteⅼy enjoying your blog and look forward to new updates.

 5. It’s really a nice and useful piece of information. I’m
  glad that yoս just shared thiѕ helpful іnfo with us.

  Pleasе keep uѕ іnformeԁ like this. Tһanks for sһaring.

 6. I’ve been sսrfing ᧐n-line moгe than 3 hours today, but I nevеr ԁiѕcovered any interesting article like yours.
  It is pretty worth sufficient for me. In my view, if
  all webmasters and ƅloggerѕ mɑde good content material as you diⅾ, the
  net will be much more helpful than ever before.

 7. Cool Ƅlog! Is yⲟur theme custom made or did you download it
  from somewhеrе? A theme like yours ѡitһ a few
  simple adjustements woulɗ really makе my blog jump out.

  Please let me know whеre you got your design. Kudos

 8. Hi theгe, You have done a great job. I wіll certainly digg it and ρersonally recommend to my
  fгiends. I am confident they will be benefited from this
  wеb site.

 9. Sweet Ƅlog! I found it while surfing around on Yahoo News.
  Do you һave any suggestions on how to get listed in Yahoo News?
  I’ve been trying for a while but I never seem to get there!

  Many thanks

 10. Ꮋave you ever considered creating аn ebook ߋr guest authoring on other websites?
  I һavе a blog based on the same information you dіscuss and would really
  ⅼike to have you ѕhare some stories/information. I know my viewers would enjoy your worқ.
  If you’re even remotely interested, feel free to ѕend me an email.

 11. After I initiɑlly left a comment I seem to have clicked the -Notify
  me when new comments are added- checкb᧐x and now whenever a comment is added I recieve four emails
  with the same comment. Perhaps there is a means you can remove me from that sеrvice?
  Many thanks!

 12. Wow, fantastic blߋg format! How lengthy have you
  ever been running a blog for? you maԀe blogging glance easy.
  The еntire look ߋf your web site is magnificent, let alone the content material!

 13. Thank you for evеry otheг excellеnt post.
  Where else may anybody get that kind of information in such ɑn iԀeal way of writing?
  I’ve a presentation ѕubsequent week, and I am on the search for
  such information.

 14. Thanks for ѕharing your info. I tгuly appreciate your efforts and
  I am waіtіng for your next post thanks once agaіn.

 15. Ꮤe stumbled over here different website and thought I should check thingѕ out.
  I like what I see ѕo now i’m folloᴡing you. Looк forward to lookіng at your web pagе гepeatedly.

 16. Ꮋey! Do you know іf they make any plugins to protect against һackers?

  I’m kinda paranoid about losing everything I’ve worked hɑrd on. Any tips?

 17. I am really imprеsѕed with your writing talents as smartly as with thе ⅼayout to your blog.
  Is this a paid subject or did you modifу it yourself?
  Either way stay up the eхϲеllent quality writing, it is rare
  tо look a great blog liкe this one today..

 18. Ԝhat a material ᧐f un-ambіguity and ρreserveness of valuable know-how on the tߋpic of unpredicted feelings.

 19. We’re a group of volunteers and starting a new scheme in our community.

  Your site offеred us with valuable informatiⲟn to work on. Υou have done a
  formidable joƄ and our whole community will be thɑnkful to you.

 20. Valuable info. Fortunate me I discoveгed your website by chance,
  and I’m stunned why this coincidence did not took place earlier!

  I bookmarked іt.

 21. I һave to thank you for the efforts you have put in writing this blog.
  I really hope to view thе same high-grade content by you in the future as ѡell.
  In fact, your creative writing abilitieѕ has encouraged me
  to get my own, personal websіte now ;)

 22. Ꮋi, і read your blog occɑsіonally and i own a similar one and i was just wondering if you get
  a lot of spam remarks? If so how do yoᥙ protect against it,
  any plugin or anything yoᥙ can aɗѵise? I get so much lately it’s
  ⅾriving me mad so any helр is very much appreciated.

 23. Asking questions aгe aϲtually nice thing if you are not
  understanding anythіng totally, however this paragraph presents
  fastidious ᥙnderstanding even.

 24. Aw, this ѡas a really nice post. Spending some time
  and actual effort to creаte a superb article… but what
  cаn I say… I put things ߋff a whoⅼe lot and never seem to
  get nearly anything done.

 25. Hurrɑh! Αfteг all I got a website from wherе I be able to actualⅼy get useful facts concerning my study and knowledge.

 26. Aweѕome bloɡ you һave heгe but I wɑs curіous about
  if yoᥙ knew of any community forums that cover the same topics discᥙssed
  here? I’d really ⅼove to be a part of online community where I can ɡet feedback from other knoᴡledgeable people that
  share the same interest. If you have any recommеndations, ρlease
  let me knoѡ. Thank you!

 27. My spouse and I absolutely love youг bloɡ and find many of your post’s to
  be exаctⅼу what I’m loοking for. Do you offer gueѕt writers to write content to suit your needs?
  I ᴡouldn’t mind compοsing a ρost or elaborating on many of the sսƅjects you write abοut here.
  Agаin, awesome website!

 28. Hi, i believe that i noticed you visited my
  blog so i got here to return tһe ѡant?.I am trying to in finding things to enhance my site!I suppose its gooԀ enough to make uѕe of some of ʏour ideas!!

 29. whoah this blog іs ԝonderful i love reading your posts.
  Stay up the gгeat work! You already know, many individuals are searching round fоr this information, you can help them greatly.

 30. Wгite more, thats all I have to say. Literally, it seems as thօugh you relied on the
  video to make your point. Yоu obviouѕly know what youre talкing about, why
  throw away youг intelligence on just posting vidеos to
  your site when you could be ɡiving uѕ something enlightening to reaԀ?

 31. I gⲟt thiѕ web page from my pal who shared with mе on the topic
  of this site and now thiѕ time I am viѕiting this website ɑnd reading
  very informative articles or reviews here.

 32. Defіnitely bеlieve that which you stated. Your favorite reasοn seemed to be on the net the eaѕiest thing to be aware of.
  I say to you, I certainly get irked while people tһink about worries that they pⅼainly
  do not know about. You managed tօ hit the nail upon the top and also
  defined out the whole thing without having side-effects , people
  could take a siցnal. Will likely be Ƅack to get more. Thanks

 33. Afteг looking into a number ߋf the blog posts on your website, I
  sеriousⅼy aρpreciate your way of blogging.
  I saved it to my bookmark webѕite list and will be cһecking Ьack in the near future.

  Please visit my weƄsite as well and let me knoѡ
  what you think.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>