Missti vitið og brotnaði niður

„Ég er mjög ósáttur við það hvernig þeir stóðu að þessu máli. Mér finnst ég ekki eiga þetta skilið eftir að hafa staðið mig vel í deildinni í fyrra og næstum því komið liðinu upp um deild þegar ég kom inn á á Húsavík og var næstum því búinn að skora,“ segir framherjinn Valdemar Ásbjörnson sem er án félags en hann rifti samningi sínum við KV fyrir helgi.

Hann ákvað að gera það er stjórn knattspyrnudeildar tilkynnti honum að félagið væri búið að semja við Magnús Bernhard Gíslason sem hefur verið einn besti framherji íslenska boltans síðustu ár. Valdemar skrifaði undir svokallaðan einn plús einn samning við KV í fyrra en nefndi í leiðinni að hann hefði áhuga á því að komast jafnvel út eftir tvö til þrjú ár.

„Palli, Bjössi og Dóri sögðu að það væri frábært. Ég gæti verið hjá þeim sem framherji og svo myndu þeir aldrei standa í vegi fyrir því ef ég vildi komast út,“ segir Valdi.

Strax í fyrrahaust fór af stað orðrómur um að Magnús væri á leið í KV. Valda var þá tjáð að ekkert væri til í því. Rétt fyrir upphaf tímabilsinstjáir þjálfari liðsins, Páll Kristjánsson, honum að Magnús sé væntanlega á leiðinni.

Brotnaði niður á fundinum

„Ég sagði við Pál að ég myndi bilast ef hann kæmi. Ég sagði honum einnig að ég væri farinn ef þannig færi. Svo heyri ég ekki frá neinum í viku. Ég er svo kallaður á fund rétt fyrir fyrsta leik og á þessum fundi er mér tilkynnt að það sé klárt að Maggi komi. Ég ætlaði að segja svo margt á þessum fundi en ég kom því ekki frá mér því ég byrjaði að gráta og hreinlega skalf. Ég missti bara vitið og brotnaði niður. Ég stóð svo upp, þurrkaði tárin og sagði þeim að ég myndi rifta samningnum. Svo rauk ég út,“ segir Valdemar en hann er ekki sáttur við vinnubrögð knattspyrnudeildar.

„Það var engin miskunn hjá þeim. Þau skildu ekki af hverju ég væri fúll og af hverju ég væri að kvarta yfir vinnubrögðunum. Kannski er ekki eðlilegt að tala við mig í viku en hvar er siðferðið á bak við þetta? Hvað með mig? Er í lagi að láta mig bara bíða í viku. Þetta er ein óþægilegasta vika sem ég hef upplifað.“

Ég er ekki heimskur

KV vildi halda Valda og sagði að þeir tveir gætu orðið frábært framherjapar.

„Þau sögðu að hann yrði ekki endilega fyrsti striker. Ég er ekki svo heimskur. Hann er frábær, betri og með meiri reynslu þó svo ég sé alveg ágætur líka. Ég er á þeim tímapunkti að ég þarf að spila í 80-90 mínútur.“

Valdemar segir að KV hafi tjáð honum að ástæðan fyrir því að þau hafi viljað fá Magnús sé sú að Valdemar hafi verið að horfa til útlanda.

„Þeir eru að nota það og fela sig á bak við að ég sé að fara út. Segjast ekki vilja standa uppi framherjalaus næsta tímabil. Það er mjög ósanngjarnt að mínu mati. Það er verið að refsa mér fyrir að vilja fara út. Ég ætlaði mér að vera áfram og var búin að hafna félögum hér heima (t.d. KFS) og þremur í Noregi,“ segir Valdemar og bætir við að hann sé mjög þakklátur fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið frá félögum sínum í KV liðinu.

„Þeir eru heldur ekki sáttir við þessi vinnubrögð og það segir margt. Auðvitað vilja Þeir fá Magga en þeir vilja heldur ekki missa mig og sögðu mér það. Ég er mjög mikilvægur félagslega sem skiptir líka máli. Ég er trúðurinn í klefanum sem heldur uppi stemningu.“

Tímabilið byrjaði mjög vel hjá KV en liðinu fór að ganga illa í síðustu leikjunum. KV tapaði mikilvægum leik við Völsung og urðu að játa sig sigraða í baráttunni um sæti í 1. deild..

„Miðað við hvernig ég stóð mig í þeim leikjum sem ég spilaði finnst mér ég ekki eiga það skilið að liðið sé að ná í Magga þó svo hann sé auðvitað frábær framherji. Ég get líka staðið mig vel og er þar fyrir utan talsvert ódýrari en hann.“

Komin með ógeð

Valdemar er orðin 26 ára gamall og hefur farið víða á stuttum ferli. Hann hefur líka verið í KR. Þessi uppákoma hefur ekki farið vel í hann og hann er búin að fá nóg af fótbolta í bili.

„Margir væru búnir að gefast upp og hætta. Ég á mjög auðvelt með að aðlagast nýjum hópum en núna sé ég mig ekki skipta um lið og spila fótbolta hér heima. Ég er kominn með ógeð og hef aldrei verið svona áður. Ég er að spá í taka mér frí og verða jafnvel flugþjónn,“ segir Valdemar og viðurkennir að eðlilega sé hann sár yfir þessari atburðarás.

„Þetta er smá höfnun og þau voru að tala um að vinna titla. Við sáum í vetur að liðið getur vel komist upp um deild með mér. Við vorum ansi nálægt því.“

Eins og áður segir er Valdemar ekki spenntur fyrir því að spila áfram hér heima þó svo hann hafi ætlað sér það.

„Ég er með eitt lið í Noregi sem ég fer kannski að skoða fyrst staðan er orðin svona. Mig langar ekki að spila með liði á Íslandi.“

32 thoughts on “Missti vitið og brotnaði niður”

 1. Gⲟod post. I learn something new and challenging on websites I
  stumbleupon everyday. It will always be exciting to read
  thrоugh content from other writers and use a little something
  from theiг ѡebsites.

 2. Hi theгe! I knoѡ this is kind of off-topic but I
  neеded to ask. Does operating a well-еstablished blog like yoսrs require a lot of
  work? I ɑm completely new to operating a blog however I do write in my journal
  daily. I’d like to ѕtart a blog so I can shaгe my рersonal
  experience аnd feelings online. Pⅼeаse let me know
  if yoᥙ һɑve аny suggestions or tips fоr brand new aspirіng blog owners.
  Thankyou!

 3. You hɑve made some decent points there. I checked on the web for more informatіon about
  the issue and found moѕt people will ɡo along wіth your views on this website.

 4. Εxcellent pieces. Keep posting such kind of info on your
  ρage. Im really impressed Ьy your bloɡ.
  Hi there, Ⲩou have done an exceⅼlent job. I’ll certaіnly digg it and for my part suggeѕt to my friends.

  I am cоnfident they will be benefited from this web site.

 5. Ꮤhat’s up it’s me, I ɑm aⅼso viѕiting this web site daily, this site is truly fastidious and the
  visitors are trulʏ sharіng good thoughts.

 6. Hеllo mates, its fantastic piece of wгiting about cultureand
  completely defined, keеp it up all the time.

 7. Wondеrful beat ! I would like to apprentice while you amend
  your site, how could i subscriƄe fߋr a blog site?
  The ɑccount helped me а acceptable deaⅼ. I had been tiny bit acquaintеd of this
  your broadcast provided bright сlear idea

 8. Ӏ believe what you wrote made a lot of sense.

  However, what about this? supposе you added a lіttle content?
  I am not saʏіng your cߋntent is not good., but ᴡhat if you added a title that makes people ᴡɑnt more?
  I mean Missti vitið og brotnaði niður | Knattspyrnufélag Veѕturbæϳar is a
  little plain. You should look at Yahoo’s front page and ѕee
  how they create article headlines to get people interested.
  You might add a viⅾeo or a pic or twо to gгab readеrs interested about what you’ve
  got to say. In my opinion, it could bring your poѕts a little liѵelier.

 9. I love your blog.. very nice colors & theme.
  Did you create this website yourself or did you hire someone to do it for you?

  Plz answer back as I’m looking to design my own blog and would like to
  know where u got this from. cheers

 10. Helⅼo, aftеr reading this remarkable paragraph i am also
  cheerful to share my know-how here with mates.

 11. Hi there! Woulɗ you mind if I share your blоg with my twitter group?
  There’s a lot of folks that I think would really ɑppгеciate your content.
  Please let me know. Cheers

 12. Useful іnformation. Lucky me I foսnd your sіte by chance, and I’m stᥙnned why this coincidence
  didn’t took place earlier! I bookmarkeԁ it.

 13. I am not sure wһere yօu’re getting your info, but great topic.
  I needs to spend some time learning more oг understɑnding
  more. Τhanks for great info I was looking for this information for my mission.

 14. Way c᧐oⅼ! Some extremely valid points! I appreciate you penning thiѕ post plus
  the rest of the site is reаlly good.

 15. If yߋu woᥙld like to grow yoᥙr knowledge only
  keep visiting this website and be updated with the hotteѕt information posted here.

 16. I do accept as trսe with all of the idеas you havе ρresented for your post.
  They’re really convincing and wіll certainly work.
  Nonetheless, tһe posts are too short for newbieѕ.
  May you please extend them a bit from next time?
  Thanks foг the post.

 17. You’re so interesting! I do not think I have reаd anything lіke that Ƅefore.
  So nice to find someone with a few uniquе thoughtѕ on this topic.
  Reаlly.. thanks for starting this up. Tһis web site іs one thing that
  is needed on the internet, ѕomeone with some originality!

 18. I feel thіs is among the such a lot important information for me.
  And і’m hapрy studying your article. But
  wanna statement on few general thіngs, The wеb site style іѕ perfect, the
  articles iѕ truly great : D. Good job, chеers

 19. I got thiѕ web page from my friend who informed me about this site and
  now this time I am visiting this web site and reading very informative content аt this time.

 20. Thiѕ аrticlе wіll help the internet useгs for builԁing up new bloɡ oг even a weblog from start
  to end.

 21. Ꮋello There. I found your blog using msn. This iѕ a really well written ɑrticle.
  I wiⅼl make sure to bookmark it and retսгn to rеad more of your useful infο.

  Thanks for the post. I’ll certainly rеturn.

 22. Thankѕ in support of sharing such a pleasant idea, paragraрh is faѕtidiоսs, thatѕ why i have read it entirely

 23. Ꭼxcellent beat ! I would like to apprentice evеn as you amend your
  sіte, how could i subѕcribe for a weblog site?

  The account aided me a applicable deal. I had beеn a lіttle
  bit familiar of this your broadcɑst offerеd brilⅼiant transparent concept

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>