Vaxar sig alltaf fyrir leik

“Haha, maður er svosem alveg metró!” sagði Egill S. Ólafsson, varnartröll KV, þegar við náðum tali af honum á ellefta tímanum í morgun. Egill hafði þá nýlokið við að sjóða pulsur handa mömmu sinni og var að pakka fyrir ævintýraferð norður í Eyjafjörð. “Það eru einhverjir læknanemar með árshátíð þarna” sagði hann og ýtti með olnboganum í öxl fréttamanns síðunnar ásamt því sem hann blikkaði lúmskur öðru auganu og gerði einhver merki með fingrunum sem best er að greina ekki frá.

Egill segist hafa tekið upp á því að vaxa sig þegar hann fór að hanga með stóra bróður sínum og Þorgils vini hans. “Já en rólegur sko, ég er nú bara að vaxa á mér fótleggina!

Á meðfylgjandi mynd má sjá Egil vaxa sig fyrir síðasta leik.

sidlaus

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>