Páll Bjarni yngstur til að leika með KV

ðpalli2Páll Bjarni Bogason, 11 ára, varð á föstudag yngstur leikmanna KV.

Kappinn kom inn á sem varamaður fyrir Vilhjálm Darra Einarsson á 86. mínútu æfingaleiks KV og 2. flokks KR og var óheppinn að skora ekki.

Páll er jafnframt deildarstjóri boltamála hjá KV en hann sýndi góða takta í leiknum og er ein bjartasta von liðsins í dag. “Hann er lúnkinn, sé smá mig í í honum” sagði Davíð Birgisson, stjörnuleikmaður Vesturbæinga eftir leikinn og brosti.

palli

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>