Jón Kári tekur við af Erni sem forsíðudrengur KV

Lesendur síðunnar hafa eflaust tekið eftir því að breytingar hafa verið gerðar á forsíðumyndinni. Undanfarin ár hefur hjartaknúsarinn Örn Arnaldsson prýtt síðuna, en hann lék stórt hlutverk í árdaga félagsins.

Á stjórnarfundi á dögunum var ákveðið að breyta til og fela grafískum hönnuði síðunnar að setja inn nýja mynd, með nýjum forsíðudreng. Eftir nokkra yfirlegu þar sem mannkostir og útlit voru metin var sæst á að Jón Kári Eldon hneppti hnossið, en hann þykir afar vandaður drengur og mjög (einn stjórnarmaður lét bóka “jafnvel óþægilega-) myndarlegur.

Jón Kári leikur sinn síðasta leik fyrir KV gegn Njarðvík annað kvöld en heldur svo til San Francisco í tilefni helgarinnar.

Við bárum þessa ákvörðun undir Geisla-Gonna sem sagði „Mér er fokk sama hver er á þessari fokking mynd svo lengi sem við vinnum! Áfram KV!!“

 • Warning: mysql_query(): Access denied for user 'root'@'localhost' (using password: NO) in /home/a3120/public_html/wp-content/plugins/comment-rating/comment-rating.php on line 195

  Warning: mysql_query(): A link to the server could not be established in /home/a3120/public_html/wp-content/plugins/comment-rating/comment-rating.php on line 195

  Warning: mysql_query(): Access denied for user 'root'@'localhost' (using password: NO) in /home/a3120/public_html/wp-content/plugins/comment-rating/comment-rating.php on line 202

  Warning: mysql_query(): A link to the server could not be established in /home/a3120/public_html/wp-content/plugins/comment-rating/comment-rating.php on line 202
  class="comment even thread-even depth-1" id="dsq-comment-314">
  guest

  San francisco drengur með fjólubláum borða? Vel gert.

  Like or Dislike: Thumb up 0 Thumb down 0