Vesturbæingar tjá sig um kappræður

Það var mikið fjör á Twitter í gærkvöldi þar sem allt logaði í umræðum um forsetakappræður Stöðvar 2. Lítum á það helsta.

@stebbihirst: Sick, mamma hefði aldrei gengið út #rúv>stöð2 #Prinshirst

@dalidt: Þessi Andrea er alvuru megabeib! #gratt

@ólisig: Hefði viljað sjá Sóla Hólm stjórna þessum umræðum. Hefði orðið mun fyndnara. #Sóla #Hólm #Ha! #Skjár1

@gunnikri: Hendi 5.000 kalli á Ara Trausta ef hann mætir með svona sleeve í næstu kappræður. #alvurugemsi #hatarsteikina

@fannar: Enginn, ekki einn einasti frambjóðandi með hatt! #skilaauðu #kúkaákjörseðilinn