Gamla myndin – gamla sjokkið

Á þessari mynd frá 2006 sést Sigurður Pétur Magnússon, síðar fyrirliði KV, tækla Gróttumann – alveg óvart. Kappinn létti og liðugi, lífsglaði og sniðugi Vilhjálmur Alvar Þórarinsson fylgist með.