Fjársjóður úr hirslum Grandaskóla

Gunnar Kristjánsson, gangavörður í Grandaskóla, gróf upp ansi merkilegan fjársjóð um daginn þegar hann var að hreinsa til undir skrifborði Valgeirs bókasafnshrellara. Fast í tuggigúmmíi undir borðinu var gamalt bréfsnifsi en á því var ritgerð dagsett 13. september 1997 og var höfundurinn 6 ára snáði, Auðunn Örn Gylfason. Lítum á ritgerðarkornið.

Tupac er allur
Þennan dag í fyrra dó Tupac. Murder wuz the case. Fokking Biggie og þessi Junior Mafia eiga ekki von á góðu, hell no, Crips hefna og drop a gem on‘em. Stick to yo guns Bloods og allir fyrir vestan, cuz you and I know it‘s the best side. West side till I die.

Skilaboð til Puff Daddy – better sleep with one eye open son, cuz this mothafucka is gonna put a bullet up yo ass. 

Sit hérna sippin‘ on Sunnan 10 og helli niður fyrir þig homie. Life goes on. Damn I miss my niggah.

Auðunn Örn Gylfason, 1-S.

  • Klængur sniðugi

    Hvar fær maður svona rapparaföt eins maðurinn á myndinni er í?

    Like or Dislike: Thumb up 0 Thumb down 0