Morgunmaturinn minn – Óli Þór

„Ég fæ mér alltaf það sama; skál af Havre Fras með Húsavíkurjógúrt og hálfan banana. Hinn helminginn klára ég þegar ég er kominn í vinnuna“. Segir Óli í Smash sem segir morgunmatinn mikilvægustu máltíð dagsins.

„Maður verður að vera vel nærður, þetta shit selur sig ekki sjálft!“ Sagði Óli að lokum, bankaði tvisvar með hægri hnefanum í vinstra brjóst sitt og rétti svo höndina beint út með tvo fingur á lofti.