Twittað af líf og sál

Stjórn og forsvarsmenn KV leggja ríka áherslu á að leikmenn félagsins haldi góðu sambandi við hina fjölmörgu stuðningsmenn liðsins. Það hefur greinilega ansi margt drifið á daga okkar manna og þeir greinilega reiðubúnir að deila því helsta með okkur hinum. Þá sést að fyrrum leikmaður félagsins (man ekki alveg hvað hann heitir samt) hefur hafið að twitta. Jú, við erum svo sannarlega frumkvöðlar. En hérna er það helsta:

@maggifelga: “ekkert svo að drepast í typpinu eftir þriðja höggið á árinu” 

@gondrad9: “ekkert blend síðan á mánudaginn” 

@runni: “kúl, líka hægt að gera statusa á Twitter.” 

@valdemar: “var í hotjoga. Lekur af manni smjerið”

@steinthor: “komdu með mér i gróttuparty!”

@siggi: “respect to the man in the icecream van”

@bjossimagg: “ohhh, ég er svo ástfanginn <3 Tengdó algjörar dúllur”

@ommi: “styttist í kallinn! Búinn að setja stefnuna á tvær vikur”