Twitter dagsins

Í þessum nýja lið gefst stuðningsmönnum KV tækifæri á að fylgjast með stjörnunum sínum í sínu daglega umhverfi.

@valdemar: “var úti að hlaupa. Er allur að komast í betra form. 2 kíló farin, 8 eftir” 

@Aron: “fögnuðum góðu jafntefli í gær með pooli og öli á Rauða. Kallinn fékk sér aðeins of marga. Verulega þunnur í vinnunni” 

@Gondrad9: “var fremstur á miðjunni í gær, minn staður! Þessi þjálfari hlýtur að fara að opna augun. Var samt rólegur í gær, fékk mér bara þrjá.”

@Ingvar: “afmæli hjá kallinum í dag. Sæll, ef ég byggi ennþá fyrir austan væri ég örugglega orðinn afi!”

@Sidlausjr: “er að spá í forminninn í VR, sé til.”